ForsíðaSkilmálar

Skilmálar

Afhending vara

Frí heimsending er á öllum vörurm á Fiduz.is. Allar vörur fást sendar heim til viðskiptavina á Íslandi þeim að kostnaðarlausu. Það getur tekið allt að 1-10 dag að fá vöruna senda heim.

Ef viðskiptavinir þurfa að fá vöruna afhenta með skemmri fyrirvara má hafa samband við fiduz@fiduz.is.

Greiðslumöguleikar

Hægt er að greiða allar vörur Fiduz.is með bankamillifærslu.
Bankanúmer: 537-26-2853
Kennitala: 680513-0150
Vinsamlegast sendið kvittun úr heimabanka á fiduz@fiduz.is.

Með kreditkorti.
Farið er í gegnum öryggissíðu Dalpay til þess að greiða með kreditkorti.

Við afhendingu (aðeins í boði á höfuðborgarsvæðinu).
Um leið og við afhendum þér vöruna getur þú greitt með kreditkorti eða reiðufé.

Skilaréttur

45 daga skilaréttur er á öllum vörum Fiduz.is og fást vörurnar að fullu endurgreiddar ef þeim er skilað í upprunarlegu ástandi og í viðeigandi umbúðum. Fiduz.is áskilur sér rétt á að gjaldfæra sendingarkostnað ef varan hefur verið send frítt heim.

Öll verð á Fiduz.is innihalda 25,5% virðisaukaskatt.

ATH. aðeins greiddar vörur eru afhentar.