ForsíðaUm okkur

Um okkur

Fiduz Design er ungt en gríðarlega öflugt hönnunarfyrirtæki sem á uppruna sinn í Danmörku. Vörunar sem Fiduz hannar og framleiðir eru gríðarlega vandaðar lífstílsvörur en meðal þeirra er hinn frægi Vínkútur (Bag in box Wine dispenser) en með honum heyra pappakassarnir af kassavínunum sögunni til!

Einnig hafa þeir hannað og framleitt aðrar vinsælar vörur eins og flöskufestinguna og heitu brauðkörfurnar sem halda brauðinu þínu heitu.

Fiduz vörurnar eru nú loksins fáanlegar á Íslandi en vörurnar hafa farið sigurför um Evrópu undanfarin ár.

Sjarmi ehf, heildverslun er umboðsaðili fyrir Fiduz á Íslandi og sér um netverslun og dreifingu.

Ef frekari spurningar vakna, ekki hika við að hafa samband á fiduz (hjá) fiduz.is eða í síma 8991817 (Arnar)